Ungt fólk og skuldir

Var ađ lesa ţetta. Ég er í ţessum hópi fólks á aldrinum 18-25 eins og okkur er skipt niđur. Ungt fólk í dag fćr enga hjálp varđandi fjármál. Fyrst ţú ert ungur, ţá áttu bara ađ borga ţađ sem ber ađ borga, jafnvel ţótt ţú sért nýhćttur í námi eđa nýkominn á vinnumarkađinn. Tek mig sem dćmi, mér er sama ţótt fólk viti eitthvađ um mín fjármál, enda kemst fólk ekki inná reikningana mína.

 Ég á bíl sem er á verđtryggđu skuldabréfaláni upp á 1.000.000 í íslenskum krónum. Hef borgađ um 500.000 krónur af ţessu láni + 250.000 krónur í tryggingar og 40.000 krónur í bifreiđagjald sem er náttúrulega algjört kjaftćđi ađ ţurfa ađ borga. Lániđ stendur í 998.000 krónum í dag, hef borgađ 500.000 krónur en lániđ lćkkađ um 2000 krónur, virkilega ţćgilegt. Borgun uppá 50.000 krónur á mánuđi

Er međ 500.000 í yfirdrátt sem er tilkomiđ vegna ţess ađ námslán hjá LÍN eru brandari og ekkert gert fyrir námsmenn hérlendis sem er einsdćmi. Er ađ borga 15.000 krónur á mánuđi inná yfirdráttarheimild en hún lćkkar ekkert vegna vaxta, ţannig ég tapa bara 15.000 krónum á mánuđi og lćkka ekki heimildina um krónu.

Er međ kredidkort sem gengur vel ađ borga af. En ungur mađur međ 140.000 krónur útborgađar á mánuđi fyrir 100% starf er ekkert sérlega vel staddur međ ađ borga niđur ţetta og ţurfa ađ framfleyta bara sjálfum sér.

Eitt vil ég vita, af hverju er bara talađ um fólkiđ sem getur ekki borgađ lánin sín vegna peningaleysis. Af hverju er aldrei fólkiđ í umrćđunni, sem GETUR borgađ lánin sín alveg eins og gengur og gerist, en eiga síđan 5000 krónur til ađ framfleyta sér yfir mánuđinn eftir ţađ.. Ţarf ekkert ađ hjálpa ţví fólki?? mađur spyr sig

og já PS. Fjandinn hirđi Jóhönnu og Steingrím, ţau eiga ekki eftir ađ gera neitt gott í ríkisstjórn nema ađ skuldsetja ţjóđina ennţá betur ;)


mbl.is Kikna undan skuldum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristvin Guđmundsson

Sćlir...

Ég fann ţig ţegar ég var ađ googla um persónuafslátt í Noregi...
Nú er ég búinn ađ fá vinnu í Norge og langar vita hvađ persónuafslátturinn er... Ég er búinn ađ leita á ţessum helstu vefum en finn ekkert um hann.Hefur ţú einhverja hugmynd um hvađ hann er ??

Kristvin Guđmundsson, 17.5.2009 kl. 20:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Mikael Þorsteinsson
Mikael Þorsteinsson
Ætli maður sé nú ekki bara stútfullur af þingeysku eðallofti sem ég vil kalla eina góða súrefnið á landinu. Búsettur á Akureyri og stunda frekar langt nám að mér finnst. Félagsskapur góðra vina er það eina sem þarf og það besta í þessum heimi er eldamennska mömmu gömlu. Annað þarf ekki að koma fram.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband